About / Um

Gullsmiðjan Eitri

Thorsteinn Eyjolfsson is a European trained and certified journeyman goldsmith. He was raised on the family farm in Riverton, where he now has his workshop. He holds an Advanced Arts Degree from the University of Manitoba (2012), a Jewellery Design and Fabrication Certificate from North Island College (Campbell River, 2015), and a Journeyman Goldsmith Certification from Tækniskólinn: Skóli atvinnulífsins (Reykjavík, 2022).

While trained in various techniques, Thorsteinn has a particular passion for filigree and draws inspiration predominantly from nature and cultural motifs of his Scots and Norse ancestry.

Þorsteinn Eyjólfsson er gullsmiður og er faglærður á Íslandi. Hann ólst upp í Riverton (Lundi) á bóndabæ þar sem langalangafi hans tók sér landnámsjörð 1876 og þar hefur Þorsteinn sett upp gullsmiðjuna sína. Hann tók listagráðu við Háskóla Manitóbu (Winnipeg, 2012), fékk skírteini í hönnun og sköpun skartgripa frá Norðeyjatækniskólanum (Campbell River, 2015), síðan burtfararpróf og sveinspróf í gull- og silfursmíði frá Tækniskólanum: Skóla atvinnulífsins (Reykjavík, 2022).

Þótt Þorsteinn hafi lært margar aðferðir og handbragð við að vinna gull- og silfursmíði þá hefur hann mezt meðlæti að vinna að hefðbundnu víravirki og svo sköpunarmöguleika eftir áhrifum úr náttúrunni og menningarlegum táknum, þá sérstaklega af skoskum og norrænum uppruna sínum.

Comments are closed.